
Noalta Kjóll
frá MASAI
Þegar kemur að þægindum & stíl þegar velja á föt fyrir daginn, er þessi einliti kjóll flottur við hvaða tilefni sem er. Hann er í oversized sniði & fellur fallega að líkamanum en gefur mikið frelsi við hreyfingu. Kjóllinn er með vösum í saumunum á hliðinni.
24.990 kr.